Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði

Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði

Þetta er sagan endalausa. Tilkynnt um gat á sjókví Arctic Fish: Þann 31. janúar síðastliðinn fékk Fiskistofa tilkynningu frá Arctic Fish um að 30 x 10cm gat hefði fundist á sjókví númer 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði. Gatið fannst þegar netpoki var skoðaður með...
Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa allar leyfisveitingar

Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...