„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Tvískinnungur“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur kveður þétt að orði í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu hjá Vísi í dag, enda tilefnið mikilvægt. „Íslenskir firðir eru afhentir útlendingunum ókeypis til þess að stunda fiskeldi í opnum sjókvíum. Eldinu fylgir mikil mengun. Talið er að tíu...
Barist fyrir norskum hagsmunum

Barist fyrir norskum hagsmunum

Jón Kaldal félagi í IWF skrifar grein sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag um baráttu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fyrir því að norsku laxeldisrisarnir greiði ekki fyrir afnotin af íslenskri náttúru. Þessi afstaða SFS er í beinni andstöðu við hvernig...
„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

„Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason stjórnarformaður IWF svarar hér Davíð Þorlákssyni, forstöðumanni samkeppnishæfnissviðs SA, sem skrifaði Bakþanka í Fréttablaðið á dögunum og hélt því fram það að sjókvíaeldisfyrirtækin ættu ekki að greiða gjald fyrir afnotin af náttúru Íslands. „Á...
„Þruman er að boða okkur stríð“ – Grein Bubba Morthens

„Þruman er að boða okkur stríð“ – Grein Bubba Morthens

Bubbi segir það umbúðalaust í aðsendri grein sem birtist á Vísi. Það þarf að kasta þessu klíku- og fyrirgreiðslukerfi á öskuhauga sögunnar. “Annar auðmaður ásamt fyrrverandi forseta Alþingis sem er talsmaður Norðmanna er eiga nærri öll laxeldisfyrirtæki á...
„Dýrkeypt fórn“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Dýrkeypt fórn“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur er ötull í baráttu sinni fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Í aðsendri grein sem birtist á vísi segir hann meðal annars: “Við höfum einstakt tækifæri til að setja okkur metnaðarfull markmið í fiskeldi. Allt eldi upp á land eða í lokuð kerfi....