Forseti Alþingis: okkur ber skylda til að varðveita tegundafjölbreytileika íslenska laxastofnsins

Forseti Alþingis hittir naglann á höfuðið í þessari frétt RÚV af afhendingu undriskrifta gegn sjókvíaeldi í dag: „Og svo auðvitað bara okkar skyldu til að varðveita tegundafjölbreytileika, að ég tali

Deila
Sjókvíaeldi er alvarleg ógn við villta íslenska laxfiska að mati erfðanefndar landbúnaðarins

Við hvetjum fólk til að kynna sér Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins sem er nú birt í þriðja sinn. Þetta er merkilegt rit þar sem meðal annars er fróðlegur kafli um ferskvatnsfiska.

Deila
Sjókvíaeldi fylgir óverjandi álag á villta laxastofna sem eiga þegar í vök að verjast

Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka

Deila
A Pink but Toxic Gold Rush – grein á ensku í The Reykjavík Grapevine um ógnirnar af sjókvíaeldi

Góð fréttaskýring í The Grapevine um stöðuna hér á landi. For our English reading audience, here is a good report on the situation in Iceland regarding the salmon farming industry

Deila
Gríðarmikill erfðafræðilegur munur ólíkra áa gerir erfðablöndun við eldislax enn hættulegri

Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem

Deila
„Hlustum á Attenborough“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson stofnandi IWF skrifar þarfa áminningu sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi í dag. Þar minnir hann okkur á að hlusta á Attenborough sem hefur varað við laxeldi

Deila
Sjókvíaeldi ógnar líffræðilegum fjölbreytileika

„Munu fram­andi laxa­teg­und­ir sem eru nýtt­ar í lax­eldi, t.d. sjókvía­eldi hafa nei­kvæði áhrif á laxa­stofna hér við landi?“ spyr Trausti Bald­urs­son, for­stöðumaður vist­fræði- og ráðgjafa­deild­ar Nátt­úru­fræðistofn­unar Íslands í þessari frétt

Deila
„Maðurinn ógnar náttúrunni og sjálfum sér“

Formaður hópsins sem gerði tímamóta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um þá gríðarlegu hættu sem lífríkis heimsins stendur frammi fyrir, segir að ekki sé of seint að bregðast við ástandinu en til

Deila
Við verðum að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkynsins gagnvart lífríkinu

Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum funda þessa dagana í París um hvernig hægt er að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkyns gagnvart lífríkinu. Ísland hefur verið aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um

Deila
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur

Deila