Erfðablöndun við eldislax ógnar laxastofninum í Fífudalsá

Erfðablöndun við eldislax ógnar laxastofninum í Fífudalsá

Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...