Eiturefnahernaðurinn gegn náttúrunni á Vestfjörðum heldur áfram

Eiturefnahernaðurinn gegn náttúrunni á Vestfjörðum heldur áfram

NÝ FRÉTT: Arnarlax hefur fengið heimild til að nota lúsaeitur í sjókvíum sínum í Arnarfirði. MAST gefur leyfið og undir fundargerðina, þar sem ákvörðunin var tekin, skrifar Gísli Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma. Þetta er sami Gísli og sagði fyrir tveimur árum að...