Landeldisvæðing laxeldis heldur áfram um allan heim, nema á Íslandi

Áfram heldur landeldisvæðingin um allan heim, þó svo Einar K. Guðfinnsson talsmaður sjókvíaeldis á Íslandi haldi því fram að ekki sé viðskiptalegur grundvöllur fyrir slíkum rekstri. Stöðin sem sagt er

Deila
Uppbygging laxeldis í lokuðum úthafskvíum í mikilli sókn í Austur Asíu

Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert

Deila
Landeldi er framtíð laxeldis á vaxandi mörkuðum í Asíu, Mið-Austurlöndum og Afríku

Soldánsdæmið Brúnei bætist í hratt stækkandi hóp þjóðríkja þar sem lax verður ræktaður í landeldi. „Neytendur eru í vaxandi mæli meðvitaðir um fæðuöryggi, heilsu, rekjanleika og umhverfisáhrif, sem til samans

Deila
Iðnaðareldi í opnum sjókvíum er tímaskekkja

Þrjár mest lesnu fréttirnar á fagmiðlinum Salmon Busniess News fjalla allar um landeldi á laxi. Þetta eru verkefni sem eru komin af stað eða eru í undirbúningi. Leiðarminnið er alls

Deila
Mikill og vaxandi áhugi á landeldi um allan heim

„Það er mik­ill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hef­ur verið mjög hátt og eft­ir­spurn­in eykst stöðugt,“ seg­ir Jón­as Jónas­son, for­stjóri Stofn­fisks í þessari frétt

Deila
Norskt landeldi í stórsókn um allan heim

Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra

Deila
Framleiðsla á sjókvíalaxi fyrir Kínamarkað eru óumhverfisvænir loftkastalar

Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn

Deila
Risa landeldisstöð í updirbúningi í Japan. Framtíð laxeldis er að færast í lokaðar kvíar nærri mörkuðum

Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur

Deila
Risavaxnar fyrirætlanir um landeldi í Sádí Arabíu: Laxeldi mun flytjast í landeldiskvíar nærri mörkuðum

Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að

Deila
Írar eiga að feta í fótspor Dana og banna opið sjókvíaeldi

Framkvæmdastjóri félags sem gætir hagsmuna vatnsfalla á Írlandi þar sem stundaðar eru veiðar, vill að Írar skoði að fara að fordæmi Dana og stöðvi leyfi fyrir sjókvíaeldi. Eldi á laxi

Deila