Fjöldi villtra laxfiskastofna á sunnanverðum Vestfjörðum í hættu vegna stjórnlauss sjókvíaeldis

Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna

Deila
Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð

Auðvitað vilja náttúru­verndar­sam­tök stöðva notkun kopar­oxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skað­legt líf­ríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Haf­rann­sókna­stofnun bent á að koparoxíð

Deila
Umfjöllun RÚV um sláandi myndir af ástandi fiska í sjókvíum á Vestfjörðum

Myndefnið úr sjókvíunum fyrir vestan sem fréttastofa RÚV sýndi í kvöld er ekkert minna en skelfilegt. Hvar er eftirlitið með þessum iðnaði? Af hverju er þessi meðferð á eldisdýrunum látin

Deila
Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi.

Deila
Tillögur sjávarútvegsráðherra opna á sjókvíaeldi við ósa laxveiðiáa

Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar

Deila
Hafrannsóknastofnun mun stórauka vöktun laxveiðiáa

Hafrannsóknastofnun er að koma fyrir myndavélum í tólf lykillaxám á landinu. Þetta eru góðar fréttir. Ekki er síðri brýningin frá Ragnari Jóhannssyni, sviðsstjóra fiskeldis- og fiskiræktarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, í þessari

Deila
Sjókvíaeldi fylgir óverjandi álag á villta laxastofna sem eiga þegar í vök að verjast

Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka

Deila
Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á hnignun villtra laxastofna vekja athygli utan landsteinanna

Samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunnar og Imperial College in London um rannsóknir á hnignun villtra laxastofna í Norður Atlantshafi er farið að vekja athygli utan landsteinanna. Í þessari frétt kemur fram að fjöldi

Deila
Opið málþing Pírata um fiskeldi á Íslandi í Norræna húsinu

Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags

Deila
Þetta er hin sorglega staða í Skotlandi

Fyrirséð er að skólpmengunin frá sjókvíaeldi í fjörðum Íslands verði á við rúmlega 1,1 milljón manns. Samkvæmt áhættumati Hafró er heimilt að framleiða 71.000 tonn af laxi við Ísland, það

Deila