Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á
Skosk laxeldisfyrirtæki nota myndir af köstulum, stökkvandi fiski og óspilltu hafi í markaðssetningu sinni. En raunveruleikinn er að þetta er allt bara leiktjöld,“ segir John Aitchison kvikmyndagerðarmaður sem fékk BAFTA
Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og nágrennis á þessum viðburði sem verður í dag. Sýning Artifishal hefst 16.30 og að henni lokinni verða umræður. Við vekjum athygli íbúa Eyjafjarðar og
Sjókvíaeldisiðnaðurinn má reikna með þungri ágjöf í kjölfar þess að ný heimildamynd Patagonia um stöðu mála í Chile fer í sýningar seinnihluta júní. Þetta er mat fréttamanna fagmiðilsins Intrafish sem
Við mælum með lestri á þessum kvikmyndadómi um Artifishal, myndina sem Patagonia framleiddi. Kvikmyndarýnir The Guardian segir myndina magnaða dæmisögu um áhrif fyrirhyggjuleysis, rányrkju og skeytingarleysis mannsins gagnvart vistkerfinu og
Stöð 2 fjallaði um frumsýningu heimildarmyndarinnar Artifishal. Myndin var frumsýnd í Osló í gærkvöldi og mun á næstu vikum og mánuðum verða sýnd um allan heim. „Hún fjallar sérstaklega um
Þann 10. apríl verður heimsfrumsýnd hér á Íslandi merkileg heimildarkvikmynd sem bandaríski útivistarvöruframleiðandinn Patagonia framleiðir. Myndin heitir Artifishal og fjallar um hvernig villtir laxastofnar um allan heim eiga undir högg
„Noregur er það land í heiminum sem gengur mest á náttúruna út af umfangi laxeldis norskra fyrirtækja, og ekki bara í Noregi heldur líka á Íslandi … Þegar laxeldisfyrirtækin geta
Færeyingar eru að vakna upp við þann vonda draum að laxeldið í opnu sjókvíunum við eyjarnar mengar miklu meira en talið var. Er mengun á við það sem berst til
Sænski rannsóknarblaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mikael Frödin þarf nú að verjast fyrir rétti í Noregi málsókn af hálfu norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Grieg. Fyrirtækið sakar hann um glæpsamlegt athæfi þegar hann kafaði í