„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Ólíkt hafast menn að“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Góð grein hér hjá Jóni Helga Björnssyni: „Það er rétt að taka undir með framkvæmastjóra SFS að betur færi á að íslensk stjórnvöld myndu hafast líkt að og Norðmenn á sumum sviðum hvað fiskeldi varðar. Margt gera Norðmenn vel, en annað er miður. Þeir banna til dæmis...
„Misskiljum ekki neitt“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Misskiljum ekki neitt“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, fer í þessari grLalöein yfir sorgarsögu svikinna loforða af hálfu stjórnvalda þegar kemur að því vernda íslenska laxastofninn fyrir hættunni af eldislaxi af norskum uppruna. IWF tekur undir kröfu...
„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: “Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30%...