„Óvenju ógeðsleg aðdróttun“ – grein Jóns Kaldal

„Óvenju ógeðsleg aðdróttun“ – grein Jóns Kaldal

Þar sem sjókvíaeldi á laxi er mest við Ísland á sunnanverðum Vestfjörðum, hefur börnum fækkað, fjölskyldum hefur fækkað og karlar eru orðnir hlutfallslega fleiri en konur svo töluverður munar. Í skýrslunni kemur líka fram að íslenskum ríkisborgurum hefur farið jafnt...