Kanadísk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að allar sjókvíar með eldislaxi skuli burt úr hafinu við Bresku Kólumbíu innan tveggja ára. Ástæðan er fyrst og fremst vernd villtra laxastofna, eins
Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu
Hvorki skortir firði né hafssvæði við Nova Scotia fylki á Atlantshafsströnd Kanada en þar er líka nóg landrými svo auðvitað er farið með nýtt laxeldi upp á land. Þetta er
Sjókvíaeldi er uppspretta sjúkdóma og margfaldar skaðleg áhrif sníkjudýra á lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Sjókvíaeldi í opnum netapokum er úrelt tækni. Í hvaða öðrum iðnaði viðgengst
Umhverfisverndarsamtök og frumbyggjar á vesturströnd Kanada heyja nú harða baráttu gegn verksmiðjuskipum sem ryksuga upp síldarstofna í Kyrrahafinu. Síldin er ein meginundirstaða fæðukeðjunnar í sjónum en hefur verið veidd miskunnarlaust
Kanadísk stjórnvöld hafa bannað sjókvíaeldi við vesturströnd landsins vegna ömurlegra áhrifa á villta laxastofna. Erfðablöndun er þó ekki hluti skaðans því í sjókvíunum hefur verið eldislax af Norður-Atlantshafskyni sem getur
Eins og hefur áður komið fram hefur Kanada bannað sjókvíaeldi á laxi við vesturströnd landsins vegna þess skaða sem það veldur á náttúrunni og lífríkinu. Í þessari frétt er bent
Sjókvíaeldi á laxi skaðar náttúruna og veldur hundruða milljarða tjóni á heimsvísu segir í niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var birt í dag. Með vaxandi umfangi verður tjónið sífellt meira. Ekki
Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður
Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið