„Það að lax gangi upp í laxveiðiá þýðir ekki erfðablöndun. Það að lax blandist í einhverjum tilvikum við villta laxinn það þýðir ekki að villta stofninum stafi hætta af. Þetta
SFS lætur ekki að sér hæða og ræsir skrímsladeild sina. Hvert á þetta vanhæfi að vera? Að vilja vernda villta íslenska laxinn gegn því að hann skaðist varanlega af völdum
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er
Hér er stórfrétt. Útgefin rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi eru ekki lögum samkvæmt. Því miður hafa vinnubrögðin við umgjörðina um þennan iðnað flest verið á þessa leið. Illa að verki staðið og
„Í grunninn getur það bara ekki verið eðlilegt að það sé að drepast 500 tonn af fiski á stuttum tíma. Ef það er eðlilegt þá hljóta menn auðvitað að fara
Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni