Ekki er þessi sjókvíaeldisiðnaður geðslegur. Mengar umhverfið, skaðar lífríkið, fer skelfilega með eldisdýrin og svo þetta, sendir lax sem þarf að slátra vegna sjúkdóma á neytendamarkað. Ojbara. Sjá umfjöllun Fréttablaðsins:

Deila
Nýtt met slegið í laxadauða í íslenskum sjókvíum í fyrra, árið 2022 stefnir þegar í að verða enn skelfilegra

Árið 2021 var hræðilegt í sögu sjókvíaeldis við Ísland. Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru liðnir af 2022 er ljóst að þetta ár verður miklu verra. Í fyrra drápust um

Deila
Hvítþvottur MAST á Arctic Fish er til háborinnar skammar

Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri

Deila
Stórfelldur laxadauði er óumflýjanlegur fylgifiskur sjókvíaeldis

Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019

Deila
Laxadauðinn í Dýrafirði sá langstærsti í sorgarsögu íslensks sjókvíaeldis

Athugið að þessar hörmungar í Dýrafirði eru manngerðar. Í tilkynningu frá móðurfélagi Arctic Fish til norsku kauphallarinnar kemur fram að þennan hrikalega dauða eldisdýranna megi meðal annars rekja til „meðhöndlunar“

Deila
Myndband sýnir að botn Dýrafjarðar er þakinn hvítu bakteríuteppi vegna sjókvíaeldismengunar

Nú er svo komið að hluti af sjávarbotni Dýrafjarðar er þakinn hvítri bakteríuleðju af völdum mengunnar frá sjókvíaeldi á laxi. Hægt er að bera saman heilbrigðan sjávarbotn og botn sem

Deila
„Afföll“ í sjókvíaeldi margfalt meiri en eldisfyrirtækin vilja viðurkenna: Stórfelldur laxadauði gerir sjókvíaeldi að siðlausum iðnaði

Fyrir þremur vikum birtist frétt í héraðsmiðlinum BB þar sem starfsmaður Arctic Fish, Daníel Jakobsson, sagði að fyrirtækið ætti von á „miklum afföllum“ eldislax í sjókvíum þess í Dýrafirði. Nefndi

Deila
Laxadauði stórt og vaxandi vandamál í sjókvíaeldi um allan heim

Á sama tíma og eldislax stráfellur í íslenskum fjörðum vegna kulda þá er eldislax að kafna í stórum stíl í nýsjálenskum fjörðum vegna mikils sjávarhita. Vetur á norðurhveli og sumar

Deila
Martraðarkennt ástand í Dýrafirði vegna laxadauða

Ástandið í Dýrafirði er matraðarkennt. Stór hluti af þeim eldislaxi sem Arctic Fish er þar með í netapokum hefur drepist á undanförnum dögum og vikum. Ekki sér fyrir endann á

Deila

Talsmaður Arctic Fish reyndi að halda því fram í viðtali við héraðsmiðilinn BB fyrir um tveimur vikum að laxadauðinn í sjókvíunum í Dýrafirði væri 3%. Hið rétta er að dauðinn

Deila