„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar

„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar

„Eftir nokkrar umferðir frumvarpsins hjá SFS og starfsmönnum matvælaráðuneytisins, sem eru nokkrir fyrrum starfsmenn SFS og sjókvíaeldisins, þá hefur fæðst óskapnaður. Búið er að taka allt bit úr þeim ákvæðum sem halda áttu fyrirtækjunum við efnið og frumvarpið er...
„Bent á afglöp“ – grein Jóns Kaldal

„Bent á afglöp“ – grein Jóns Kaldal

„Alþingismaðurinn fyrrverandi Kristinn H. Gunnarsson sakar – af sinni alkunnu stillingu – Gunnlaug Stefánsson, fyrrverandi presti í Heydölum, um ósannindi í grein hér Vísi fyrir að benda á þessi afglöp: að afhenda fáum svotil ókeypis afnotarétt á auðlindum...