Ingibjörg G. Jónsdóttir, sjávarvistfræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, bendir á hættuna sem þorskstofninn er í vegna sjókvíaeldis á laxi og regnbogasilungi, i meðfylgjandi viðtali sem birt var í sjómannadagsblaði 200 mílna.
Villtur lax er í sögulegri lægð í Norður Atlantshafinu. Ástæðurnar eru áhrif loftslagsbreytinga á hafið og ýmis mannanna verk. Á sama tíma og náttúrulegar aðstæður villtu stofnanna eru að breytast
Stighækkandi magn aflatoxíns (enska: mycotoxin) í fóðri í laxeldi er mikið áhyggjuefni innan þessa verksmiðjubúskapar. Og full ástæða til. Þetta er eiturefni sem er framleitt af myglusveppum sem vaxa við
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka
Héraðsfréttamiðillinn Feykir greindi frá því að hnúðlax hefði veiðst í Djúpadalsá í Blönduhlíð. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hnúðlax er dreginn á land úr íslenskri laxveiðiá. Sjálfsagt hefur aldrei