Athugasemdir IWF við tillögu um endurskoð laga um laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis

Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum (IWF) höfum skilað inn athugasemdum við tillögu nokkurra þingmanna til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis. Hér fyrir neðan eru fyrstu málsgreinar athugasemda okkar.

Deila
Ætlar Alþingi að hundsa viðvaranir SÞ?

Gæslufólk laxveiðiáa Íslands bendir hér á þá stöðu sem sem er uppi: „Í frum­varpi sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra til breyt­inga á gild­andi lög­um um fiskeldi er al­farið litið fram­hjá þeirri hættu

Deila
Umsögn erfðanefndar landbúnaðarins

Skoðanakönnunin sem birtist í vikunni sýnir okkur að um tvöfalt fleiri eru neikvæðir gagnvart eldi á laxi í opnum sjókvíum en eru jákvæðir. Hlutföllin eru 45% gegn 23%. Um þriðjungur

Deila
Milljarðakostnaður af því að hreinsa hafsbotninn eftir sjókvíaeldi

Engar kvaðir eru hér á landi um að sjókvíaeldisfyrirtækin þurfi að þrífa upp eftir sig í núgildandi lögum um fiskeldi né í nýju frumvarpi sjávarútvegsráðherra. Þau fá algjörlega frítt spil

Deila
Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu

Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati

Deila
Lobbýistar eldismanna hamast á löggjafarvaldinu

Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur.

Deila
„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur ítrekar hér punkt sem hvorki sjókvíaeldisfyrirtækin né löggjafinn hafa treyst sér til að svara með sannfærandi hætti. Í Noregi er stranglega bannað að nota í eldi laxastofna sem

Deila
Kínversk yfirvöld marka stefnu um grænna laxeldi með áherslu á úthafskvíar

Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum – netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað

Deila
„Það er auðvitað allt brjálað yfir þessu í þinginu…“

Vinnubrögð sjávarútvegsráðherra í þessu máli halda áfram að vekja furðu. Á hvers vegum er hann í þessu leiðangri? „Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði  að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns

Deila
Dómgreindarskortur meðlima atvinnuveganefndar Alþingis

„Mikil reiði er nú ríkjandi meðal umhverfisverndarsinna meðal annars vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs þar sem hún er að kynna sér sjókvíaeldi í Noregi. Þeir telja einsýnt að keyra eigi

Deila