MAST staðfestir að fjöldi strokulaxa hefur veiðst í ám á Vestfjörðum:

Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í

Deila
Æ fleiri leyfi gefin út fyrir notkun „lyfjafóðurs,“ þ.e. skordýraeiturs í sjókvíum

Nú er svo komið að Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út 28 leyfi frá 2017 fyrir eitrunum vegna laxalúsar í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Nú síðast um miðjan september á sjö eldissvæðum

Deila
Norskur sjókvíalax úr verksmiðjubúskap er ekki, og verður, ekki „íslenskur lax“

Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er

Deila
Matvælastofnun staðfestir ISA-veirusmit í Berufirði

Veiran sem veldur blóðþorra hefur verið staðfest í Berufirði á tveimur eldissvæðum sem þýðir að öllum laxi verður slátrað og firðinum lokað fyrir sjókvíaeldi. Það er rannsóknarefni hvernig veiran barst

Deila
Fjallað um blóðþorrasýkingu Laxa fiskeldis í erlendum miðlum. Ekkert heyrist hins vegar í MAST

Hér er risafrétt. Laxar hafa staðfest að fyrirtækið þurfi að slátra einni milljón eldislaxa sem það hefur í sjókvíum fyrir austan vegna blóðþorrasýkingar, en blóðþorri er hættulegasta veira sem getur

Deila
Lítið breyst á fimm árum: lausatök og spilling einkenna eftirlit með sjókvíaeldisiðnaðinum

Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. „Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000

Deila
Hvítþvottur MAST á Arctic Fish er til háborinnar skammar

Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri

Deila
Stjórnvöld ætla loksins að skoða eiturefnanotkun íslenska sjókvíaeldisiðnaðarins: Plága á lífríkinu

Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum

Deila

Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska

Deila

Laxar fiskeldi hafa tilkynnt um 50 x 15 cm stórt gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í Reyðarfirði. Í sjókvínni voru um 145.000 laxar að meðalþyngd 2,6 kg.

Deila