Ástandið hjá Mowi í Noregi: Þriðji hver lax drepst í kvíunum

Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins.

Deila
Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu álagi á villta nytjastofna

Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi

Deila
Bóluefni við sýkingum vegna vetrarsára eru hætt að virka segir Mowi

Vetrarsár leika eldislax í sjókvíum afar illa. Hreistrið er viðkvæmt í kulda og þegar það skaðast vegna núnings við netin eða bara aðra fiska í netapokanum þá getur myndast svæsin

Deila
Mikil aukning í notkun lúsaeiturs hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi á árinu 2022

Mowi, móðurfélag Arnarlax, notaði 56 prósent meira af lúsaeitri í fyrra í sjókvíaeldi sínu við Noreg en árið 2021. Tilvist eldislaxanna í sjókvíunum er ömurleg. Um það bil eitt af

Deila
„Norska skatta­flótta­fólkið og fyrir­heitna landið Ís­land“ – grein Jóns Kaldal

„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með

Deila
Sviðin jörð sjókvíaeldisfyrirtækjanna – merkilegur leiðari í Salmon Business

Nýr meirihlutaeigandi sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish heitir Mowi, og er stærsta laxeldisfyrirtæki heims. Umfang þess er svo mikið að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru samanlög eins og dvergur við hlið þess. Mowi hefur

Deila
„100% náttúrulegt“ íslenskt fæðubótarefni úr unnið úr norskum eldislaxi

Það er ansi langt seilst að kalla eldislax sem er alinn á sojabaunum og litarefnum til að holdið verði bleikt „100% náttúrulega“ afurð. Þetta leyfa sér þó framleiðendur íslensks drykks

Deila
Laxeldisrisarnir vita að sjókvíaeldi er deyjandi iðnaður – þrýsta samt á um stóraukningu á Íslandi

Umfjöllun Stundarinnar í tilefni að viðtalinu sem birtist í síðustu viku við Norðmanninn Atle Eide, sem er þungavigarmaður í norska eldisiðnaðinum. Hann segir að ný tækniþróun og krafa um sjálfbæra

Deila
„Það sem Njáll sagði ykkur ekki“ – grein Ingu Lindar Karlsdóttur

„Njáll Trausti sleppti líka að minnast á að sjókvíaeldi er bein atlaga að miklum verðmætum sem eru nú þegar til staðar í landinu. Alls eiga um 4.500 lögbýli veiðirétt (samkvæmt

Deila
Skelfingarástand í fjölmörgum sjókvíaeldissvæðum við Chile

Milljónir eldislaxa hafa drepist í sjókvíum við strendur Chile á undanförnum vikum. Skelfingarástand hefur skapast þar sem þörungablómi hefur kæft fiskana. Það er ömurleg aðferð við matvælaframleiðslu þar sem velferð

Deila