Í Noregi á sjókvíaeldisiðnaðurinn að greiða 40% auðlindaskatt. Á Íslandi ekkert.

Íslensk yfirvöld hafa haldið grátlega illa á öllu því sem viðkemur sjókvíaeldi hér við land. Ekki aðeins hafa þau látið hag lífríkisins og náttúrunnar mæra afgangi heldur líka hleypt þessum

Deila
Hlutabréf laxeldisfyrirtækja hrynur í norsku kauphöllinni í kjölfar frétta um nýjan auðlindaskatt

Virði sjókvíeldisfyrirtækja hrundi í norsku kauphöllinni í morgun í kjölfar kynningar yfirvalda á breyttu skattaumhverfi iðnaðarins í Noregi. Yfirvöld áforma hækkaða skattheimtu og breytt afnotagjöld af hafssvæðum sem eru sameign

Deila
Enn eitt sleppislys í Noregi

Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp

Deila
Sjókvíaeldi fylgir óhjákvæmileg erfðamengun sem eyðileggur villta laxastofna

Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar

Deila
Lúsasmit úr sjókvíum að gera út af við villtan urriða í Noregi

Meira en helmingur urriða við strendur Vestur-Noregs eru svo illa haldnir af lúsasmiti sem berst úr sjókvíum með eldislaxi, að tilveru þeirra er ógnað. Þetta kemur fram í vöktun á

Deila
Sjókvíaeldi er fallvaldur iðnaður

Síðla árs 2017 tilkynntu norskir meirihlutaeigendur Fiskeldis Austfjarða að fóðrun í sjókvíum félagsins á Austfjörðum yrði fjarstýrt frá Noregi. Tæknin væri til staðar og allt til reiðu. Þessi skilaboð pössuðu

Deila
Nýsjálensk dýraverndarsamtök krefjast rannsóknar á gegngdarlausum laxadauða í sjókvíum

Í meðfylgjandi frétt segir frá kröfu dýraverndarsamtaka á Nýjasjálandi um rannsókn á skelfilegum laxadauða í sjókvíum þar við land. Það er sama hvar sjókvíaeldi á laxi er stundað í heiminum

Deila
Sjókvíaeldisfyrirtækin tapa málarekstri sínum gegn norskum stjórnvöldum

Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan

Deila
Norskt sjókvíaeldi tekur stöðugt meira hafsvæði, sjókvíaeldisstöðvar stækka og mengun eykst

Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri

Deila
Stórfelldur laxadauði er óumflýjanlegur fylgifiskur sjókvíaeldis

Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019

Deila