Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa
Hroðalegt er nú um að litast meðfram ströndinni þar sem þrjár milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum við Nýfundnaland. Þykkt hvítt lag af rotnandi leifum laxins þekur strandlengjuna og fitubrák flýtur
Þetta er hroðalegt. 2,6 milljón eldislaxa drápust í sjókvíum Mowi við Nýfundnaland. Til að setja þetta í samhengi er allur íslenski villti laxastofninn um 80 þúsund fiskar. Skv. frétt kanadíska
Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands hefur fellt niður leyfi laxeldisrisans Mowi á því svæði þar sem félagið stendur nú í stórfelldu hreinsunarstarfi eftir að svo til allur lax drapst í sjókvíum þess. Félagið
Sóðaskapurinn og virðingaleysið gagnvart umhverfinu er með miklum ólíkindum í sjókvíaeldisiðnaðinum. Sjómenn og íbúar á Nýfundnalandi eru eðlilega verulega áhyggjufullir yfir þessum aðförum eldisrisans Mowi við tiltekt eftir að nánast