Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...
Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Fyrirspurn BB til IWF um skólpmengun frá sjókvíaeldi

Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...
Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Gríðarlegt magn rusls frá sjókvíaeldi plága í norskum fjörðum

Hér er sláandi frétt úr norska ríkissjónvarpinu sem sýnir hvernig heilu sjókvíarnar og annað drasl úr sjókvíaeldi er að hlaðast upp í náttúrunni í Noregi: leiðslur, kaðalbútar, alls kyns rör og einangrunarplast. Sjókvíaeldisfyrirtækinn þykjast svo ekki kannast við...