„Eltið peningana“ – Grein Jóns Kaldal

Sjókvíaeldisfyritækin á Íslandi „eru að stærstum hluta dótturfélög vellauðugra norskra fiskeldisrisa. Þeir eiga ekki að þurfa sérstaka aðstoð ríkisins, afslátt af lögum um mengunarvarnir né nánast ókeypis afnot af sameiginlegum

Deila
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

Í ljósi umræðu um mögulega atvinnuuppbyggingu í fiskeldi er mikilvægt að rifja upp þessi varnarorð Magnúsar Skúlasonar bónda í Norðtungu. Í greininni segir Magnús meðal annars: „Því verður ekki trúað

Deila
Svimandi hagnaður norskra sjávareldisrisa sem njóta ríkisstyrkja á Íslandi

Samanlagður rekstrarhagnaður norsku laxeldisrisanna var 2,3 milljarðar evra á síðasta ári, eða sem nemur 285 milljörðum íslenskra króna. Mörg af þessu fyrirtækjum eru meðal stærstu eigenda að fyrirtækja sem stunda

Deila
Skattgreiðendur styrkja norsk stórfyrirtæki í laxeldi á Íslandi

Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að

Deila
Skattar á norsk laxeldisfyrirtæki hækkaðir í Noregi, fá meðgjöf á Íslandi

Verðmæti stóru norsku laxeldisfyrirtækjanna lækkaði verulega í kauphöllinni í dag í kjölfar frétta af fyrirætlunum stjórnvalda um að hækka þann skatt sem þau greiða. Á sama tíma er ætlun íslenskra

Deila
„Spesíur Júdasar og endimörk ágengni“ – Grein Þrastar Ólafssonar

Áhugavert að lesa sýn hagfræðings á aukið laxeldi á Íslandi. Í grein sinni í Fréttablaðinu í dag segir Þröstur Ólafsson m.a. „Allt fram á síðustu ár hefur þjóðin einnig verið

Deila
„Að skapa störf með því að eyða þeim annars staðar“ – Grein Magnúsar Skúlasonar

Áhugaverð grein um áhrif laxeldis á atvinnumál á landsbyggðinni eftir Magnús Skúlason í Fréttablaðinu. Í grein sinni segir Magnús m.a.: „Í nýlegri vísindagrein kemur fram að allt að 80 prósent

Deila