„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Kjartani varð tíðrætt um „bláa akurinn“ og mikilvægi hans til að fæða heiminn. Hafið leikur þar vissulega stórt hlutverk en laxeldi í sjó alls ekki. Þvert á móti reyndar því það er neikvæður halli á próteinframleiðslu í laxeldi. Til að framleiða eina máltíð af...
Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson, einn stofnanda IWF, svaraði rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar með grein í Morgunblaðinu í gær. Einar hafði í aðsendri grein meðal annars farið rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa...