Myndband sýnir hryllilegan aðbúnað og meðferð á fiskum í skoskum sjókvíum

The Independent var að birta í morgun hrikaleg myndskeið úr sjókvíaeldi við Skotland. Velferð eldisdýra er fótum troðin í þessum iðnaði alls staðar þar sem hann er stundaður. Í frétt

Deila
Villtum fiskistofnum er fórnað til að framleiða fóður fyrir mengandi framleiðslu á eldislaxi

Stór hluti af fóðri eldislax eru mjöl og olíur sem koma frá veiðum á villtum fiski. Ný rannsókn sýnir að 99 prósent af steinefnum, vítamínum og fitusýrum frá þessum villta

Deila
Myndskeið af skelfilegum aðstæðum í skoskum sjókvíum vekja óhug á Bretlandseyjum

Breskir fjölmiðlar birta í dag hrikaleg myndskeið og myndir sem teknar eru í sjókvíum með eldislax við Skotland. Fiskarnir eru illa særðir vegna lúsasmits í kvíunum þar sem aðstæðurnar eru

Deila
Sjókvíaeldi í opnum netapokum heyrir brátt sögunni til í nágrannalöndum okkar

Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað

Deila
Ástandið metið óviðunandi í tíundu hverri sjókvíaeldisstöð Skotlands

Skoska umhverfisstofnunin segir að ástand 40 sjókvíeldisstöðva við landið sé „mjög slæmt“, „slæmt“ eða „valdi hættu“ vegna brota á reglum um umhverfisvernd. Engin ástand er til að ætla að ástandið

Deila
Marglyttublómi drepur þúsundir laxa við strönd Skotlands, rotþef leggur yfir nærliggjandi þorp

Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar umhverfið og lífríkið og aðstæður eldisdýranna eru ömurlegar eins og þessi frétt skosku fréttaveitunnar stv minnir okkur óþyrmilega á: Thousands of

Deila
Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi

Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í

Deila
Skordýraeitur sem er m.a. talið bera ábyrgð á býfluglandauða samþykkt til notkunar gegn laxalús

Skordýraeitur er uppistaðan í viðbrögðum sjókvíaeldisfyrirtækja við lúsaplágunni sem þjakar þennan iðnað með ömurlegum afleiðingum fyrir eldisdýrin og lífríkið í nágrenni kvíanna. Í Skotlandi er nú til skoðunar af hálfu

Deila
Vottun systurfyrirtækis Arnarlax í Skotlandi dregin til baka vegna íllrar meðferðar á eldislaxi

Breska dýravelferðarélagið RSPCA, sem hefur vottað framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækisins Scottish Sea Farm, dróg í dag vottunina til baka og fór fram á rannsókn á starfsháttum fyrirtækisins. Myndskeið, sem baráttumaðurinn Don Staniford

Deila
Alvöru þungi í stefnu skoskra Græningja í málefnum hafsins

Þingkosningar verða í Skotlandi um komandi helgina. Gangi spár eftir munu Græningjar tvöfalda fylgi sitt og mynda stjórn með Skoska þjóðarflokknum og Nicola Sturgeon þannig halda áfram sem fyrsti ráðherra

Deila