Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Skotar herða reglur um mengun frá sjókvíaeldi

Umhverfisstofnun Skotlands (The Scottish Environment Protection Agency) undirbýr nú að setja hömlur á hversu mikið fóður sjókvíaeldisfyrirtækin mega nota á hverju eldissvæði. Markmiðið er að minnka mengunina frá þessari starfsemi. Hingað til hefur verið miðað við...