Jón Kaldal fer yfir Mjólkármálið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni

Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi.

Deila
Mjólkármálið er bara toppurinn á ísjakanaum, en þjóðin er að vakna

„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska.

Deila
Minnst helmingur Mjólkárlaxanna voru sleppifiskar úr sjókvíum

Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi

Deila
Mjólkármálið minnir á að eldislax sleppur óumflýjanlega úr opnum sjókvíum

Við bíðum enn staðfestingar á því úr hvaða sjókvíum eldislaxarnir sem veiddust á dögunum í ám við Arnarfjörð eru. Hitt er mikilvægt að muna að stanslaus leki fiska úr netapokunum

Deila
Fréttir um eldislax í ám á Vestfjörðum ættu ekki að koma á óvart

Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa

Deila
Mikið af lax sem grunur leikur á að sé sleppifiskur veiðist í Mjólká í Arnarfirði

Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax

Deila
„Lax­eldis­fyrir­tæki á neta­veiðum“ – grein Elvars Arnar

Við vekjum athygli á þessari grein Elvars. Og við hana er rétt að bæta að eldislaxar sem hafa sloppið úr sjókvíaeldi hér við land hafa veiðst í ám mörg hundruð

Deila
Myndband sýnir mikið af sleppifisk í Sunnudalsá í Arnarfirði

Myndbandið sem hér fylgir var tekið upp í gær á bökkum Sunndalsánni í Trostansfirði, einum af suðurfjörðum Arnarfjarðar á sunnanverðum Vestfjörðum. Sá sem tók myndbandi taldi fjóra laxa í þessum

Deila
Norskur sleppifiskur gengur upp í sænskar ár: Sýnir ógnina sem stafar af sjókvíaeldi

Staðfest hefur verið með rannsóknum að norskur sjókvíaeldislax hefur gengið í ár í Svíþjóð og blandast þar villtum stofnum. Þetta eru ár sem eru langt frá norsku sjókvíunum, en reglulega

Deila
Sjókvíaeldi langt komið með að útrýma villtum laxastofnum í Noregi

Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn

Deila