Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Á átta dög­um hafa hátt í þrjá­tíu eld­islaxar verið háfaðir úr laxastig­an­um í Blöndu. Þetta er eini staður á Norð-Vest­ur­landi þar sem hægt er að stöðva þessa fiska og ná þeim. Annars staðar hafa þeir vaðið óhindrað upp á árnar. Myndbandið sem fylgir þessari frétt...
Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er

Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er

Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir fjallaði um þrumugrein Bubba: „Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sakar íslenska stjórnmálamenn...