Fréttablaðið fjallar um svarta skýrslu Norsku hafrannsóknastofnunarinnar

Hughreystandi er að sjá að íslenskir fjölmiðlar eru á tánum þegar kemur að stöðu sjókvíaeldis í Noregi. Þar í landi eru eigendur sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem eru starfrækt á Íslandi og sömu

Deila
„Norski staðallinn“ í reynd: 300.000 eldislaxar hafa sloppið úr norskum sjókvíum í ár

Á þessu ári hafa yfir 300 þúsund eldislaxar sloppið úr sjókvíum við Noreg. Ástandið hefur ekki verið verra í átta ár, eða frá 2011. Í þessu samhengi er rétt að

Deila
Að minnsta kosti 47.726 laxar sluppu úr sjókvíum við Skotland árið 2018

Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf

Deila
Sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile staðið að því að ljúga að eftirlitsstofnunum og neytendum

Eitt nýlegt hneyksli í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile er saga Nova Austral sem hafði markaðssett framleiðslu sína sem „grænni“ á þeirri forsendu að fyrirtækið notaði ekki sýklalyf við framleiðsluna. Fyrirtækið laug

Deila
Gatið á sjókví Arnarlax er síðasta dæmið um ógnina sem stafar af sjókvíaeldi

Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu

Deila
Ein til tvær milljón eldislaxa sleppa úr kvíum í Noregi ár hvert

Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi

Deila
Óumdeilt að fiskur sleppur úr opnum eldiskvíum á Íslandi

„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda

Deila
Gatið á sjókví Arnarlax

Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var

Deila
Nýtt hljóð komið í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíeldisfyrirtækja

Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög

Deila
Hundruð þúsunda laxa sleppa úr sjókvíum í Noregi hvert ár

Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en

Deila