„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar

„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar

Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...
Áframhaldandi stórtap af rekstri fiskeldisfyrirtækja

Áframhaldandi stórtap af rekstri fiskeldisfyrirtækja

Ár eftir ár er stórtap á þessum rekstri. Samanlagt nemur nú tap tveggja síðustu ára tæplega þremur milljörðum króna. Vísir greinir frá því að tap síðasta árs hafi verið 405 milljón króna. Árið áður var það 1.9 milljarðar. Engu á síður hafa fáeinir einstaklingar malað...