Rannsókn hafin á lögbrotum norska sjókvíaeldisiðnaðarins

Norska efnahagsbrotalögreglan er að hefja rannsókn á starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Vísbendingar eru um að þau brjóti umhverfisverndar- og dýravelferðarlög í hagnaðarskyni. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum sýnt ofurhagnað.

Deila
„Hver sat við lyklaborðið?“ – Grein Yngva Óttarssonar

Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: „Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar-

Deila
Sjókvíaledisfyrirtækin með sína fulltrúa í ráðuneytinu – ólíðandi hagsmunaárekstrar ógna lífríki landsins

Vísir tekur hér upp í frétt þráðinn úr aðsendri grein eftir Yngvi Óttarsson verkfræðing sem birtist í morgun. Yngvi bendir þar á þá stórfurðulegu og óþolandi stöðu að þeir starfsmenn

Deila
Bandarísk stjórnvöld rannsaka meint lögbrot og verðsamráð norsku eldisrisanna þar í landi

Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í

Deila