Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Gríðarlegt magn eldislaxa í laxastiganum í Blöndu

Á átta dög­um hafa hátt í þrjá­tíu eld­islaxar verið háfaðir úr laxastig­an­um í Blöndu. Þetta er eini staður á Norð-Vest­ur­landi þar sem hægt er að stöðva þessa fiska og ná þeim. Annars staðar hafa þeir vaðið óhindrað upp á árnar. Myndbandið sem fylgir þessari frétt...
Þetta er kaldur raunveruleikinn

Þetta er kaldur raunveruleikinn

Staðfest hefur verið að eldislaxinn sem veiddist í Vatnsdalsá í haust kom úr sjókví Arnarlax við Hringsdal í Arnarfirði. Vegalengdin sem fiskurinn synti frá kvíastæðinu í Vatnsdalinn er um 270 kílómetrar. Engin spurning er um að mun fleiri fiskar hafa gengið upp í ár...

Staðfest að laxinn sem veiddist í Vatnsdalsá var eldislax

Staðfest. Hafrannsóknarstofnun hefur staðfest að lax sem veiddist í Vatnsdalsá 31. ágúst síðastliðinn var eldislax. Skv. Fréttablaðinu: “Leigutaki í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu til 23 ára, Pétur Pétursson, sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að...