„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar

„Lífgjafar sveitanna“ – Grein Magnúsar Ólafssonar

„Ég er ekki viss um að ég nyti þeirrar ánægju að sjá þrjú barnabörn vaxa úr grasi á bökkum Vatnsdalsár ef tekjurnar af veiðunum hefðu ekki ávallt skipt sköpum í búsetu í dalnum. Þannig fjölskyldur eru víða um land. Þess vegna viljum við sem unnum ánum gera allt sem...
Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...