Sláandi skýrsa Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun villts íslensks lax

Hafrannsóknastofnun var rétt í þessu að birta sláandi rannsóknarskýrslu um „Erfðablöndun villts íslensks lax (Salmo salar) og eldislax af norskum uppruna.“ Ástandið er ennþá verra en við reiknuðum með. „Blendingar

Deila
Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi ógnar uppvaxtarsvæðum þorskseiða

Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valli­ant, sem hefur und­an­far­in ár stundað rann­sókn­ir á líf­ríki sjáv­ar á Vest­fjörðum. Nýjar rann­sóknir henn­ar sýna að

Deila
Rannsókn sýnir að lúsasmit á laxfiskum er mun algengara nálægt sjókvíaeldi

Við hjá IWF höfum ítrekað bent á í umsögnum okkar til ýmissa stofnana og matvælaráðuneytisins að þörf sé á áhættumati vegna lúsasmits í sjókvíaeldi. Á þetta hefur ekki verið hlustað

Deila
Hagsmunagæslumaður sjókvíaeldisiðnaðarins skipaður sem formaður starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum

Það er engu líkara en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hafi ákveðið að storka náttúruverndarfólki eins hraustlega og mögulegt er með skipun formanna í tveimur starfshópum. Í dag

Deila
Landhelgisgæslan gerir athugasemdir við strandsvæðisskipuag á Austfjörðum og Vestfjörðum

Þær tillögur sem kynntar voru í sumar að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum og Vestfjörðum eru reginhneyksli. Það er sérstakt rannsóknarefni hvernig í ósköpunum það gat gerst að tillögur sem snúast nánast

Deila
Fjöldi villtra laxfiskastofna á sunnanverðum Vestfjörðum í hættu vegna stjórnlauss sjókvíaeldis

Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna

Deila
MAST staðfestir að fjöldi strokulaxa hefur veiðst í ám á Vestfjörðum:

Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í

Deila
Minnst helmingur Mjólkárlaxanna voru sleppifiskar úr sjókvíum

Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi

Deila
Fréttir um eldislax í ám á Vestfjörðum ættu ekki að koma á óvart

Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa

Deila
Mikið af lax sem grunur leikur á að sé sleppifiskur veiðist í Mjólká í Arnarfirði

Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax

Deila