Og Einar K. Guðfinnsson sagði aðspurður í viðtali á Bylgjunni að það væri „óumdeilt“ að eldislax sem sleppur úr sjókví í Arnarfirði geti ekki synt upp til dæmis Norðurá í Borgarfirði. Einar er stjórnarformaður fagsamtaka fiskeldisstöðva á Íslandi en virðist þó ekki hafa grunnþekkingu á málaflokknum, nema hann haldi meðvitað fram þessum rangfærslum?
Fannst rétt að draga þetta aftur upp….Nú er búið að ræða það undanfarna 2 daga á Bylgjunni hvort að strokufiskur í…
Posted by Elvar Örn Friðriksson on Þriðjudagur, 15. maí 2018