Þessi stærsta og besta sushi keðja landsins býður aðeins upp á lax sem kemur úr sjálfbæru og náttúruvænu landeldi. Þessi veglegi stuðningur við IWF mun renna óskiptur til baráttunnar fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Við hvetjum alla til að skipta sem mest við Tokyo Sushi.
Við á Tokyo erum stolt að segja frá því að allan janúar mun 1% af allri sölu renna til The Icelandic Wildlife Fund….
Posted by Tokyo Sushi on Miðvikudagur, 2. janúar 2019