Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða.

Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða möguleika á að lifa af.

https://www.facebook.com/reddvillaksen.no/photos/a.241893125881163/2901963943207388/?type=3&theater