Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða.
Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða möguleika á að lifa af.
Vi fikk tilsendt bilde av en sjøørret fanget i Offersøystrømmen i Lofoten for kort tid tilbake. Vi har sjekket…
Posted by Redd Villaksen on Miðvikudagur, 7. ágúst 2019