• Staðreyndir
    • Staðreyndir málsins
    • Gagnasafnið
    • Veitingahús og verslanir
  • Hvað getur þú gert?
  • Um okkur
  • Fréttir
Select Page

Gagnasafnið

Í ítarlegu gagnasafni okkar er að finna opinberar skýrslur og fræðilegar rannsóknir fyrir þá sem vilja kynna sér málið nánar.

MAST - Mælaborð fiskeldis

Áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi. HV 2017-027

MAST - Fisksjúkdómanefnd

Umhverfisstofnun - Eldi sjávar- og ferskvatnslífvera

Laxeldisgrænþvottur bannaður

Hafrannsóknarstofnun - Laxalús, skaðvaldur í laxeldi

Hollara er fyrir fólk og betra fyrir umhverfið að borða beint ýmsar fisktegundir sem nú eru nýttar í fóður í laxeldi.

Norska Hafrannsóknastofnunin bendir á að framleiðslufyrirtækjum á landi er lokað ef þau losa meira en tvö kíló af þungmálminum kopar út í umhverfið. Hvert sjókvíaeldisssvæði losar að meðaltali á ári 1.700 kíló af kopar í sjóinn.

Bergens Tidende - Fisk forsvinner. Bunnen er råtten og livløs. Det foregår noe skummelt i flere av fjordene våre.

Status of wild Atlantic salmon in Norway 2023

Original design work by Bold Studio

Kynntu þér málið frekar

Skilmálar og persónuvernd

Hvað getur þú gert?

Um okkur

Fréttir

  • Follow
  • Follow
  • Follow
  • Follow